Þetta er alger snildar græja , framleiddur ca 1980.
Vocoder með innbyggðum waveforms , fimm parta harmonizer, pitch shifter og innbyggðum syntha. Það er skemmtilegt við þennan vocoder að söngur eða tal er afar skýrt sem er alls ekki gefið með vocodera.
5 poly raddir , 4 með chorus , unison mode og 64 presets til að vista stillingar.