Mirano Echo Chamber 3R-S Tube Tape Delay
Stórskemmtilegt "old skool" lampa delay , ekki fyrir viðkvæma !
Þetta er græjan fyrir þá sem eiga og elska tape delay og eru að leita að "Væb" maskínu , afar sérstakt sánd og ekki mörg svona til.
Ég á tvö svona og það er algerlega sitthvort sándið í þeim.
Allir lampar tékkaðir og yfirfarnir.
Tape hausar " relapped"
Allir takkar og rofar þrifnir og í toppstandi.
Tape Path hreinsaður og tape hausar afsegulmagnaðir.
Nýtt tape.
"Magic Eye" styrkmælir.
100V , hægt að breyta í 220.
Spennubreytir fylgir með.
Öll verð eru með VSK.