Roland Juno 106
Roland Juno 106
Roland Juno 106
Roland Juno 106
Roland Juno 106
Roland Juno 106

Roland Juno 106

$ 1,200.00 USD

Gullfallegur Juno 106.

Þessi tiltekni Juno 106 er í 99% útlitslegu ástandi.
Þennan þekkja allir.

Skipt um batterí.
Skipt um þétta í spennugjafa.
Skipt um alla þrýstitakka.
Allir sliders teknir úr , opnaðir, þrifnir, smurðir.
Í Juno 106 eru 5 stk "voice chips" , ég tek þá alla úr , fjarlægi af þeim "coating" og set í socket , þetta er gert vegna þess að í Juno 106 er "veiki" þar sem þessir chippar eyðileggjast ef ekkert er gert. Það er heilmikil vinna að gera Juno 106 algerlega upp og þessi er í toppstandi.
Chorus input - Getur sett það sem þú vilt inn í þennan víðfræga chorus!

Allur stilltur samkvæmt verksmiðjustillingum, getur spilað á filterinn og keyboard tracking á filter er 100% .
Harðtaska fylgir með.

3 mán ábyrgð á " Voice chips" , það býður engin betur.

220Volt.

Öll verð eru með VSK: