Afar sjaldgæfur Yamaha synthi, eingöngu framleiddur fyrir Japansmarkað og sá seinasti sem Yamaha framleiddu áður en þeir ákváðu að einbeita sér að FM.
Mono synthi sem býður uppá 20 presets og synth section með lowpass og tveim tegundum af bandpass. Mjög gaman að spila á þennan þar sem hann býður uppá aftertouch sem hægt er að senda í VCF, VCA og LFO.